Ólátagarður

Xiupill í Hörpu

Hljómsveitin Xiupill hefur verið eitt framleiðnasta band sem grasrótarsenan í Reykjavík hefur getið af sér undanfarin ár. Auk þess senda frá sér heilmikið af tónlist síðan þeirra fyrsta útgáfa leit dagsins ljós í ágúst í fyrra hafa þeir spilað reglulega, bæði hér heima og á tónleikaferðum um Evrópu. síðast komu þeir fram á tónleikaröðinni Upprásinni í Hörpu. Snæi Jack ræðir við meðlimi Xiupill undir lok þáttar, en fram því spilar Bjarni úrval af framúrskarandi tónlist úr öllum helstu áttum.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Laufey - From The Start

Katari - leyst loft

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

ex.girls - 90 oktan

Björk, Rosalía - Oral

GusGus - The Terras

Inspector Spacetime, Joey Christ - Inspector Spacetime Saves The Human Race

Cyber - No Cry

gugusar - Annar séns

Xiupill - Lipstick

Jelena Ciric - Inside Weather

Axel Flóvent - When The Sun Goes Down

Torfi - Ofurhægt

Mikael Máni - The racoon and the dog

Kári Egilsson Band - The Blue Corner

The Beach Boys - I Just Wasn't Made For These Times

Gregory Charles Royal - Take A Ride To Heaven

Rene & Angela - I Love You More

Cleo Sol - Miss Romantic

Arthur Russell - That?s Us / Wild Combination

Ultraflex - Digg Digg Deilig

Wings - Goodnight Tonight

Kusk, Óviti - Loka augunum

Cocteau Twins - Watchlar

Pellegrina - Effective Dreaming

Atli Finnsson - flip4jan

Xiupill - Motorola Shooters

Xiupill - Born 2 Get Lost

Xiupill - Don?t Care To Know

Xiupill - ORDA (Album Version)

Xiupill - WE OUTSIDE

Xiupill - Gay 4

Xiupill - WATCHA MEAN

Xiupill - Dog In The Pit

Xiupill - Fool

Xiupill - PRAISE 2 BE

Frumflutt

23. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,