Ólátagarður

Blairstown & Emma

Tvö viðtöl voru tekin við tvö bönd af tveimur dagskrágerðarmönnum á Rás 2 í Ólátagarði á þessu fallega fimmtudagskvöldi. Hljómsveitin Blairstown kom í spjall og sagði okkur stórskemmtilega sögu sína auk þess sem spiluð voru fjögur lög af frumburði þeirra félaga, EP-plötunni Í kasti sem kom út í byrjun mánaðar. Svo var það hljómsveitin Emma sem kom einning í viðtal og sagði okkur í löngu máli frá sögu sinni auk þess sem upptökur voru spilaðar af tónleikum þeirra í Hörpu sem fóru fram í Kaldalóni 23. janúar síðastliðinn.

Let's consume - Superserious

Dýrð í dauðaþögn - Ásgeir Trausti

Hvers vegna varst'ekki kyrr - neonme

Hues - Andervel

Lucid Dreaming - Jóhann Egill Jóhannsson

Cryosleep - DJ Dunnzi

Mindhole - mindfact

Wonderland - Ka-Oss

Sumar í febrúar - Þórunn Salka

Bubblebaths - Blairstown

Let's start a riot - Blairstown

Battery - Blairstown

Thorparinn - Blairstown

Stranger now - Emma (Upprásin 23. janúar 2024)

Dream on - Emma (Upprásin 23. janúar 2024)

Let it be known - Emma (Upprásin 23. janúar 2024)

Hide - Emma (Upprásin 23. janúar 2024)

finndu mig þegar vetri er lokið (voice memo demo) - Laglegt

make money - Dagur

Frumflutt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,