Ólátagarður

Mukka & gestaplötusnúðurinn Rakel Andrésdóttir

Stofnendur hljómsveitarinnar Mukka þeira Guðmundur Óskar og Kristjón mættu í stúdíóið til okkar ræða tónleika sína á Upprásinni 5.mars, en nóg er á döfinni hjá sveitinni sem klárað fjórðu plötu sína í gær (10. apríl) og eru með mörg járn í eldinum fyrir sumarið. Það var svo Rakel Andrésdóttir sem tók yfir takkana síðasta klukkutíma þáttarins með sambandsslitaþema auk þess sem hún frumsýndi lag í lok þáttar.

Love from '99 - Hjaltalín

Kinky Afro - Happy Mondays

The floral dance - Brighouse and Rastrick Brass Band

What you want to - Ruddinn

Yfir hindranir - Drengurinn Fengurinn

Ljósin kvikna - Frumburður

Týndur - Dead4u

Hefði ég endað hér - Laglegt

Cryosleep - DJ Dunnzi

I'm So Happy With My Boyfriend - sonic girl

I Love My Boyfriend - Princess Chelsea

Begin (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Mastor Ugawi (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Heather (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Cry For Sunset (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Popcicle (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Blue Sunday (Upprásin 5.mars 2024) - Mukka

Watching You Without Me - Kate Bush

Kötturinn sem gufaði upp - Olga Guðrún

You weren't in love with me - Kirin J. Callinan

Lag í partý (Reykjavík!) - Supersport!

Can't Get Over You With You - ML Bunch

Date me I'm bored - Special K

Here you come again - Dolly Parton

No cry - Cyber

Big sword - Bladimir

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,