Ólátagarður

200, Trailer Todd & DJ Silja Rún

Fyrsti þáttur ársins tekinn með trukki en bæði komu tónlistarmaðurinn 200 og hljómsveitin Trailer Todd í heimsókn auk þess sem nýjung var kynnt í Ólátagarði þegar Silja Rún varð fyrsti gesta-plötusnúður vetrarins. Snæi spilaði svo skandinavíska raftónlistartvennu í bland við nóg af nýrri tónlist.

Umsjón: Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack & Karl Sölvi Sigurðsson

Gluggagægir - Purrkur Pillnik

The Call Up - The Clash

Maskín - Sucks to be your you, Nigel

Club Penguin - Sounds Mint

L 0ser / w1nner! - Smjörvi

do you think it the last time - distraction4ever

I want to lick the eyeballs of free market capitalism - Apex Anima

Move On - Slaney Bay

Mia Jam Hip - Jamesendir

Evig gjenkomst (Niilas Remix) - Ævestaden

Sisarus - Elsi Sloan

200 tekur yfir bæinn - 200

Stringerinn - 200

Flýg eins og Tony Hawk - 200

Nútíma vitleysingur - 200

Adrenalínröss - 200

Final snack - Final Snack

Unititled - Trailer Todd

Untitled 12 - Trailer Todd

Meorge Gichael - Trailer Todd

Don't let me take my time - Indie Anthony

DJ Silja:

Prime - Marnie Stern

Ekki bláa leðurjakkann - Hot Sauce Commitee

Planet Thief - DEERHOOF

Deja Vu - Yeah Yeah Yeahs

How to build - Twelve Hour Turn

Hydroplane - Thingy

Treed - P.E.E.

Bipolar - Blonde Redhead

Two Girls Kissing - Swirlies

Frumflutt

4. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,