Ólátagarður

Lúpína skýjum ofar og virgin orchestra orchestra í Hörpu

Við höldum áfram rýna í þær hljómsveitir sem koma fram á Upprásinni í Hörpu í vetur. er komið virgin orchestra, sem lokuðu fyrsta umgangi með pompi og prakt, en þau hafa verið á mikilli siglingu það sem af er ári. Við heyrum af ævintýrum þessarar áhugaverðu og upprennandi sveitar.

Tónlistarkonan Nína Solveig Andersen eða Lúpína kom sterk inn í senuna á síðasta ári, og gaf út sína fyrstu plötu í upphafi þessa árs. heldur Nína á mið hvað hljóðheim varðar - lagið yfir skýin kemur út á morgun og markar upphaf nýs tímabils í ferli hennar. Við fáum kynningu á laginu frá Nínu og heyrum jafnframt útvapsfrumflutning.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Cell 7, Moses Hightower - Thinking Hard

Eart, Wind & Fire - After The Love Has Gone

Sön - Verdens Höjeste Mand

Kælan mikla - Halastjarnan

bar italia - My Little Tony

Ea Othilde - Man-Sized

Kara Jackson - therapy

Kara Jackson - brain

Laura Groves - I?m Not Crying

pins.ku - Tapan sut

Lúpína - yfir skýin

Sunna Björk - Velge Deg

sonic girl - _2gether_4ever

Hera Lind - someday

virgin orchestra - Off Guard (upptaka af Upprásinni í Hörpu 5. september 2023)

virgin orchestra - On Your Knees (upptaka af Upprásinni í Hörpu 5. september 2023)

virgin orchestra - Nýtt lag #1 (upptaka af Upprásinni í Hörpu 5. september 2023)

virgin orchestra - Nýtt lag #2 (heat) (upptaka af Upprásinni í Hörpu 5. september 2023)

virgin orchestra - Rewind (upptaka af Upprásinni í Hörpu 5. september 2023)

ronja - fast-feedforward

ICY-G - HENSON PEYSA

Murrettumeri - trance369

Kuopus - MAU MAU MAU

Moss Kissing - harpa and around

Sóðaskapur - Óheilbrigðiskerfið

Frumflutt

21. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,