• 00:12:23Kyrsa

Ólátagarður

Kyrsa & Iceland Airwaves off venue

Rokkhljómsveitin Kyrsa skaut upp kollinum snemma í ár og hefur verið virk í grasrótarsenunni síðan. Í þættinum heyrum við hljóðið í þeim ásamt því kíkja á svokallaða off venue tónleika Iceland Airwaves sem við ólátabelgirnir fórum á.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

HáRún - Sigli með

Tófa - Letter Home

Kyrsa - Lucky (Upptaka af tónleikum í 12 tónum 7.11.2025)

Kyrsa - Ormurinn (Upptaka af tónleikum í 12 tónum 7.11.2025)

Kyrsa - Say you want me (Upptaka af tónleikum í 12 tónum 7.11.2025)

Skelkur í bringu - (Upptaka af tónleikum í 12 tónum 8.11.2025)

Symfaux - (Upptaka af tónleikum í Reykjavík Record Shop 8.11.2025)

Róshildur - Endir

Frumflutt

17. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,