Ólátagarður

Ársuppgjör 2025 & safnplatan Að standa á haus

Í síðasta þætti ársins er litið til baka yfir árið sem er líða ásamt því ræða við Mariu-Carmelu um safnplötuna standa á haus. Platan inniheldur 14 lög með ungu upprennandi tónlistarfólki og varpar ljósi á sköpunarkraftinn og fjölbreytileika tónlistarsenunnar á Íslandi.

Lagalisti:

V.V.I.A. - What Do We Know

CHÖGMA - Veðurfréttir

Smjörvi - #ung og eirðarlaus

Róshildur - Tími, ekki líða (Af safnplötunni standa á haus)

Flesh Machine - I Do (Af safnplötunni standa á haus)

Amor Vincit Omnia - LOLA (Af safnplötunni standa á haus)

symfaux - nitwit (Af safnplötunni standa á haus)

Jelena Ciric - Love Song (Af safnplötunni standa á haus)

BSÍ - The shape

Hjalti Jón - For all of my friends

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,