Ólátagarður

Sucks to be you, Nigel og íslenskir textar á degi íslenskrar tungu

Ólátagarður leggur áherslu á íslenska textagerð á degi íslenskrar tungu og kannar þá kima grasrótarinnar sem yrkja á hinu ástkæra ylhýra. Við fáum auki heimsókn frá hljómsveitinni Sucks to be you, Nigel, en þau sendu frá sér aðra breiðskífu sína á dögunum, plötuna birdnoise.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst?ekki kyrr?

Snorri Helgason - Ingileif

Mannakorn - Einhvers staðar einhvern tímann aftur

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Piparkorn - Einn á bát

KUSK, Óviti - Loka augunum

K.óla - elska og þrá

Inspector Spacetime - Smástund

Kvikindi - Ríða mér

Elín Hall - Blóðsugan

Katrín Lea - jörðin

Spilverk þjóðanna - Orðin tóm

hljóðmaskína - hljóðmaskína #14

hljóðmaskína - hljóðmaskína #2

Asalaus - Þó ég tárist (Live)

Ingilín - Koddinn minn

Kriki - Apollo

Brenndu bananarnir - Komdu með hann strax!!

Drengurinn fengurinn - Ekki er ég segja þér hvað þú átt gera

TSS - hristan

Mishu - Hlaða mig upp

ex.girls - Allt

Tatjana, Young Nazareth, Joey Christ - Gufunes

ex.girls - Allt

ICY-G - HENSON PEYSA

Spacestation - Hver í fokkanum

Stormy Daniels - Einkunnarorð

Sóðaskapur - Gróðurhúsaáhrifin eru þér kenna

Spaðabani - Dadada

GRÓA - Puppy funsong

Stirnir - Tvö Facebook

Trailer Todd - Yeah

Sucks to be you, Nigel - Splitta G-inu

Purrkur Pillnikk - Ósigur

Sucks to be you, Nigel - Ég var svona feitt spá í henda í afsökunarbeiðni á hópinn, alveg svona alvöru afsökunarbeiðni á allan hópinn

Sucks to be you, Nigel - Tonnatak

Sucks to be you, Nigel - Stulli og Rúnar

Frumflutt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,