Upprásin: Rakur, Alter Eygló & Geðbrigði
Síðustu Upprásar tónleikar ársins voru þann 2. desember og létu ólátabelgirnir sig ekki vanta. Þar komu fram Rakur, Alter Eygló og Geðbrigði.

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.