Ólátagarður

Einakróna & Hörður Gabríel

Síðasti þáttur Ólátagarðs fyrir pásu og einnig lokaþáttur Kalla og Snæa fór fram á þann hátt Kalli fékk til sín Björk Magnúsdóttur eða Einakrónu ræða útgáfu hennar fyrsta opinbera lags, Stella og Snæi lokaði svo þættinum á því einn dyggasta aðdáanda þáttarins Hörð Gabríel í viðtal til sín ræða um nýjar hljómsveitir, spennandi tónlist, lífið og íslenska sumarið. Þökkum kærlega fyrir okkur kæru Ólátabelgir.

Tvær í takinu - Gnúsi Yones & Emmsjé Gauti

Debra - Beck

Massachusetts - Bee Gees

Heart In a Cage - The Strokes

Barmy - The Fall

svo bregðast krosstré - einakróna

stella - einakróna

hungur - einakróna

komdu yfir - Ekkert & Atl1

1999 (There you go) - Una Schram

Bad dope - Breazy Daze

Nightfall - Trentemöller & DÍSA

TIKI-tiki ME-me TIME-time - Vigdís Vala & Holy Hrafn

will you miss me - Kleer, Gigja & Ollisam

Gimme your face - Helga Salvör

Adriana - Ásdís Aþena

Ekkert lítið skrýtið - Ruddinn

Laus skrúfa - Ghostigital

Afternoon Delight - Starland Vocal Band

Jinny Two-Times is Back in Town - Bobby Sands

Ain’t no cure for love - Leonard Cohen

Í bríaríi - Dr. Gunni, Salómé Katrín

Ekki gleyma mér - Jón Möller

Be This Way (with Nanna) - Kaktus Einarsson

Small Town - John Anderson

Stærsta hjarta í heimi - GRÓA

Count on me - K.óla

Small Things in a Big Coat - Katrín Lea

Krumla - Keli

Innipúki - HASAR

Close - Gustaf

Should’ve Been Me - Destroy Boys

WORTH A SHOT - Judy and the Jerks

Wenche Myhre - Vi Lever

Frumflutt

1. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,