Ólátagarður

DRIF og Samosa

Í þessum þætti af ólátagarði fórum við í ferðalag um heima íslenskrar raftónlistar. Við spjölluðum við Atla James sem stendur fyrir gróskumikilli plötusnúðastarfsemi á Lækjatorgi í batteríinu sem kallar sig DRIF. Síðan fengum við kynnast hljómsveitinni Samosa sem er hljómsveit á sjónarsviði grasrótarinnar. Síðan kláruðum við þáttinn á stuttum norðurlandahring.

Endilega hafið samband við okkur á olatagardur(hjá)ruv.is til koma til skila uppástungum, spurningum, hugmyndum og tillögum, hrósum og gagnrýni :)

Lagalisti:

GusGus - Arabian Horse

Ghostigital - Hvar eru peningarnir mínir (GusGus remix)

Ex.girls, bngrboy - allt

K.óla - Dansa meira

Lúpína - yfir skýin

Róshildur - Skilaboð (v7,4)

Laura Secord - The Nations Greatest

Halldóra Hermanns / DRIF (22 Sep 2023)

Ronja - fast-feedingforward

Samosa - Masterplan Migration

Samosa - The Model Citizen

Samosa - Halcyon Days

Samosa - Anti Life Shell

Samosa - Figment Sky

Samosa - Intermissionary

Samosa - Masterplan Migration

Samosa - Spirit

Samosa - Bergmál

Samosa - Proton Pump Inhibitor

MC Myasnoi - soda for a rat

Geigen - Gabbergeist

ex.girls - halda áfram (jungle remix)

Msea - Mouth of the face of the sea

Drengurinn fengurinn - ekki hjálpa mér (feat. Amanda Eir)

Yungmiqu - Feasta Álgán

Ævestaden - Dråper

Niilas, Erlend Apneseth - Pyromid

Orvokki - Kylkiluut

Lau Nau - Plemothra

Courtesy, Sophie Joe - I see right through you

Caterina Barbieri - Fantas

Frumflutt

12. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,