Ólátagarður

Eitt nýtt, eitt gamalt & slummi

Eitt nýtt, eitt gamalt var þema kvöldsins framan af þætti sem litað af fortíðarþrá í gömlu góðu vídeóleigudagana þar sem leigð var ein gömul og ein spóla, en í kvöld var um lög ræða. Svo kom slummi í spjall og við spiluðum hans nýjustu plötu Idiot Flower sem kom út á dögunum. Svo lokum fengum við póstkort frá Kaupmannahöfn, það var frá Ásu (Asalaus) þar sem hún kynnti fyrir okkur verk sitt Hjáleið/Déviation.

Draumur okkar beggja - Stuðmenn

Bad habits - The Offspring

Hot tears - Tófa

Romantika - Brutalismus 3000

Tína blóm - Sucks to be your Nigel

Der Rauber und der Prinz - DAF

Framleitt, auglýst, selt - Torfi

Devil in me (ft. Steed Lord) - Legend

Lib·rā (Tonik Ensemble Remix) - Miniml Distortion, Tonik Ensemble

Inner City Life - GOLDIE

haldaafram (atliFinns_junglemix) - ex.girls

Mr. Grieves - Pixies

Krishna on the Cross - Stefán Elí

Cheree - Suicide

It's got a little ring to it - Msea

Diesel Power - Prodigy

I don´t know what I saw in you - Malen Áskelsdóttir

Hey Cowboy - Lee Hazlewood

A Kinder Way - Andervel

ha ha ha - slummi

TTT - slummi

kerfill - slummi

umbl - slummi

trsx - slummi

idiot flower - slummi

slepja - slummi

Hjáleið / Déviation - Asalaus

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,