Ólátagarður

Kennitala Tour (með smjöri og osti)

Ólátagarður verður með einfaldara móti þessu sinni: tveir gaurar tala um tónlist, smjör og ostur tónlistarútvarpsins. Við bregðum okkur þó aðeins út af beinu brautinni og hringjum stutt en mjög kaotískt símtal til meginlandsins, en þar eru hljómsveitirnar Flaaryr, sideproject, Xiupill, Final Boss Type Zero og Pellegrina staddar um þessar mundir á tónleikaferðalagi sem þau kalla Kennitala Tour. Diego, Juanma, Örlygur og Jón Múli segja okkur betur frá þessu brjálaða ævintýri og segja okkur sögur beint úr sósunni.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður m

sideproject - spellcaster 02.10.2021

Xiupill - 1000 crimes

Flaaryr - snowstorms

Final Boss Type Zero - Gun

Xiupill - Motorola Shooters

Pink X-Ray - GOONS

Einakróna - Stella

Dania O. Tausen - eg gleði meg at sakna teg

Róshildur - Orðin (v.4,5)

Áslaug Dungal - Cold Dreams

KUSK - Áttir allt

Spacestation - All Of The Time

Drengurinn fengurinn, Biggi Maus - Poppstjarna í felum

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

24. júlí 2023

Aðgengilegt til

23. júlí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,