Ólátagarður

Gróa á túr og fleira eyrnakæti á aldamótum Ólátagarðs

Aldamótaþátturinn, eða hundraðasti frá upphafi Ólátagarðs er genginn í garð. Bjarni Daníel var staddur í Berlín og náði á tal hljómsveitina Gróu, sem hefur áður komið við sögu hér í þessum þætti, og ræddi undanfarin ár, og hvernig gengi í nýjustu víking þeirra.

Síðan fáum við heyra auka hljóðbrot sem komst ekki í síðasta þátt. Hljóðbrotið er stutt viðtal sem tekið var við hátíðargesti tónlsitarhátíðarinnar Sultuþing sem haldið var í félagsheimilinu Brún annan og þriðja júní s.l.

Þátturinn byrjar á nýlegri tvennu af boðstól Heavy Knife Records.

LAGALISTI:

ALA$$$KA1867 - HILMIR SNÆR

spacestation - hvítt vín

GRÓA - Ég skal bíða eftir þér lifandi flutningi á Loophole í Berlín, 14.06.2023)

GRÓA - Juicy berr í leyni

GRÓA - Stærsta hjarta í heimi

GRÓA - Grannypants

GRÓA - What I Like To Do

Róshildur - Fólk í blokk (v2,3)

Pink X-Ray - PLASTIC SURGEON

smurstöðin - hlauptu í gegnum vegg

Frumflutt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

18. júní 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,