Ólátagarður

R6013 í sex ár

Þarsíðustu helgi fagnaði tónleikarýmið R6013 sex ára afmæli. Staðurinn hefur mikla sérstöðu í íslensku tónlistarlífi, en staðsetningin er með óvenjulegra móti: kjallari í heimahúsi við Ingólfsstræti í miðbæ Reykjavíkur. Í tilefni af þessum tímamótum fengum við umsjónarmann R6013, Ægi Sindra Bjarnason, í heimsókn og ræddum við hann um DIY-hugmyndafræðina, stöðu tónleikalífs í Reykjavík, það sem hefur staðið upp úr á sex ára ævi rýmisins, og það sem koma skal.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Ægir - submit to the rhythms of your speech

Dead Herring - Sleepy snake

Celestine - The Great Sorrow

Lady Circon - LellVerb Chomp Chomp (Salsa) (Live at Machines With Magnets)

Dreymandi hundur (Brot af útgáfutónleikum í Post-húsinu 23. apríl 2021)

MSEA - It?s got a little ring to it

simmi - first day in the forest

Kisimja - Sailing In The Sky

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

5. júní 2023

Aðgengilegt til

4. júní 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,