Ólátagarður

Skógardagurinn mikli // Humarhátíð á Höfn

Austurævintýri ólátagarðs í kvöld! Spjallað var við hljómsveitina FÓKUS og tónlistarkonuna Ínu Berglind sem komu fram á sitt hvorri tónlistarhátíðinni fyrir austan um helgina sem var líða: Humarhátíð á Höfn í Hornafirði og Skógardeginum mikla á Hallormsstað.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Fókus - we are the champions

Fókus - Stalker

Fókus - Nakin

Fókus - V-song

Pink X-Ray - Apocalyptic Connection

K.óla - Plastprinsessan Vaknar

Ína Berglind - Sunnudagsmorgun

Ína Berglind - frumsamið lag

Karlakórinn Jökull - Húrra ætti vera ball

Sniglarnir í Töfraskógi - Gráman Regnbogi

Frumflutt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

25. júní 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,