Ólátagarður

Spacestation og Hörður Gabríel

Hljómsveitin Spacestation steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og hefur undanfarin misseri vakið athygli í grasrót Reykjavíkursenunnar. Meðlimir Spacestation eru gestir Ólátagarðs í kvöld, og tala okkur í gegnum fyrstu stuttskífuna sína, BÆBÆ, sem kom út hjá Heavy Knife Records síðasta föstudag.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Spacestation - Train To Berlin

Spacestation - Sickening

Spacestation - Hvítt vín

Spacestation - All Of The Time

Spacestation - Hvað ertu reykja?

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

10. júlí 2023

Aðgengilegt til

9. júlí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,