Ólátagarður

döggur

Döggur er listamannsnafn Dags Eggertssonar, tónlistarmanns og hönnunarnema. Hann hefur m.a. starfað með hljómsveitinni sameheads sem hefur verið á nokkurri siglingu undanfarið en nýverið sendi hann frá sér sína fyrstu sóló-smáskífu, segðu mér satt. Dagur lítur við í Ólátagarði á Rás 2 kl. 23:00 í kvöld.

Lagalisti

Kanzlarinn - Það var lagið

álfur. - hér og þar

döggur - segdu mer satt

döggur - greida har

Einakrón - krakkarnir sem fengu tíkall fyrir mjálma á blaðamenn

Krassoff - Sullað Vín

Benni Hemm Hemm - Af hverju er allt svona dýrt?

virgin orchestra - give in

Dagur - ms20skets2

Frumflutt

15. maí 2023

Aðgengilegt til

14. maí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,