Ólátagarður

Mannfólkið breytist í slím á Akureyri

Í þætti kvöldsins breytast ólátabelgirnir í slím! Við kíktum á Akureyri þessa helgi til sækja tónlistarhátíðina Mannfólkið Breytist í Slím - ræddum við aðstandendur, tónleikagesti og hljómsveitir sem komu fram á hátíðinni og færum ykkur þessa ferðasögu til heilsa ykkur inn í vikuna.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Drengurinn fengurinn - Bílpróf

Lúdó og Stefán - Halló Akureyri

St. Pete & Klean - Akureyri

Drinni & The Dangerous Thoughts - Pyntur

Drengurinn fengurinn - Mun ég finna hamingju?

Hrotti - strembið

Dream The Name - Broken Mirror

Sóðaskapur - Gellur borða pasta

Sóðaskapur - Mamma ver

Á geigsgötum - Dansfífl

Á geigsgötum - Í nótt

Devine Defilement - Bysantine Blinding

Graveslime - Yo my lord what?s kicking in San Francisco

Poets, Bullets, Society - Brot af tónleikum á MBS 2023

Madonna + Child - Brot af tónleikum á MBS 2023

Virgin Orchestra - give in

St. Pete & Klean - Akureyri

Kælan mikla - Stormurinn

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

31. júlí 2023

Aðgengilegt til

30. júlí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,