Ólátagarður

Lilja Sól drekkur mjólk

Tónlistarkonan Lilja Sól sendi á dögunum frá sér sitt fyrsta lag, en það nefnist Mjólkin. Lilja Sól er 17 ára nemandi við MÍT og vakti, t.a.m. athygli á Músíktilraunum fyrr á árinu, þar sem hún tók þátt með nokkrum mismunandi hljómsveitum. Snæi settist niður með Lilju og ræddi við hana um það sem hún er pæla.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Babes Of Darkness - Troublesome John

Flesh Machine - Boys In Predicaments

Fjórir sveitastrákar - Ég bölva þig

Drengurinn Fengurinn, Riina Pauliina - Kuumat aallot

Lilja Sól - Mjólkin

Sigurlilja - We were always meant to be

Nuclear Nathan, Krxstn beats - FLYING

BART - NONTENT HEAT (tildra remix)

Kóka Kóla Polar bear - Vsnjór_beat.

Mangantetur - Almáttugur

Ásgeir Kjartansson - Út á ástarinnar mið eftir Kruklið (Cover)

Frumflutt

29. maí 2023

Aðgengilegt til

28. maí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,