Ólátagarður

Hátíðni fer að höndum ein

Ólátabelgirnir Bjarni Daníel og Snæbjörn voru viðstaddir tónlistarhátíðina Hátíðni, sem var haldin í fimmta sinn um helgina sem leið, í gömlu sláturhúsi á Borðeyri í Hrútafirði. Listasamlagið Post-dreifing stendur fyrir þessari merkilegu hátíð, sem byggir miklu leyti á DIT (Gerum-það-saman) hugmyndafræðinni. Við förum yfir það sem fyrir augu og eyru bar í Ólátagarði í kvöld.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

K.óla - Keyrum úr borginni

Lúpína - Lúpínu Bossa Nova (lifandi flutningur á Hátíðni 2023)

Hera Lind - 365 Days

MC Myasnoi - Soda For A Rat

Asalaus - Þakið lekur

Asalaus - Sólroði

Sara Flindt (lifandi flutningur á Hátíðni 2023)

Gaddavír - Harðir tímar kalla á hart áfengi

Ókindarhjarta - Dystópíski draumurinn

Einakróna - safnast upp mér)

Virgin Orchestra - Off Guard

Kusk - Lúpínur

Asalaus - Þakið lekur

Xiupill - Highheels

Flaaryr - Siglufjörður Collage

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

3. júlí 2023

Aðgengilegt til

2. júlí 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,