Ólátagarður

Ólátagarður fer í sumarfrí!

Í þessum þætti af Ólátagarði förum við yfir sumardöfina og spilum nýja tónlist úr grasrótarkimum íslands, þessu sinni út smá poppaðari hluta grasrótarinnar. Við heyrum í Bjarna Daníel sem er staddur í Helsínki á tónleikaferðalagi, og kveðjum sinni Katrínu Helgu sem Dagskrágerðarmann Ólátagarðs.

Listi af hátíðum sem við fjölluðum um réttri röð):

RUSL FEST (27. JÚNÍ - 2. JÚLÍ)

HÁTÍÐNI (1.-3. JÚLÍ)

EISTNAFLUG (7. - 9. JÚLÍ)

ÓMAR (9. JÚLÍ)

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN Á SIGLÓ (7. -10. JÚLÍ)

LUNGA (10. -17. JÚLÍ)

MANNFÓLKIÐ BREYTIST Í SLÍM (22. -23. JÚLÍ)

NORÐANPAUNK (29. -31. JÚLÍ)

UNM (15. 21. Ágúst)

Lagalisti:

Sigga Ózk - Sjáðu Mig

Marína Ósk - Einsemd

FRÍD - Rebirth

KUSK & Óviti - Elsku vinur

Karítas - Carried away

Baldvin Hlynsson - A Lullaby for the possessed

Birt

30. maí 2022

Aðgengilegt til

30. maí 2023
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson, Katrín Helga Ólafsdóttir og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.