Ólátagarður

Ægir Sindri og R6013

Í þætti kvöldsins fáum við Ægi Sindra Bjarnason í viðtal. Hann hefur verið virkur í grasrótarsenu Reykjavíkur um árabil og hefur frá árinu 2017 haldið uppi tónleikastaðnum R6013 í kjallaranum heima hjá sér á Ingólfsstræti. Einnig rekur hann útgáfufyrirtækið Why Not? og hefur spilað með tugum hljómsveita. Í fyrra fór hann gefa út tónlist undir eigin nafni og spilum við lög frá honum og hljómsveitum sem hann hefur starfað í.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Slyðra - World Narcosis

Stormy Daniels - Einkunnarorð

Logn - Tóm Hamingja

Klikk - Páfinn//Internetið

Laura Secord - Rock Star Suicide

Dead Herring - Grumejuice

Ægir - Maybe a bit insecure

Ægir - Dead, Cool and gracious

Ógur - Tónleika upptaka frá R6013

Ægir - Should I be way more chill

B?CHU - Tónleika upptaka frá R6013

Wesen - Tónleika upptaka frá R6013

La Medusa Violenta - Tónleika upptaka frá R6013

Birt

22. feb. 2021

Aðgengilegt til

22. feb. 2022
Ólátagarður

Ólátagarður

Ólátagarður er nýr þáttur sem fjallar um íslenska grasrótartónlist.

Þau sem sjá um þáttinn eru Andrés Þór Þorvarðarson, Bjarni Daníel Þorvaldsson, Katrín Helga Ólafsdóttir, Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack og Örlygur Steinar Arnalds.

Þættir