Fram og til baka

Álfrún Örnólfsdóttir leikstjóri

söngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýndur í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi og leikstjórinn Álfrún Helga Örnólfsdóttir kom í fimmuna. Álfrún var ung byrjuð leika en hefur snúið sér leikstjórn og kvikmyndagerð. Við kynntumst henni nánar og heyrðum af U beygjunum í lífinu sem voru sannarlega óvæntar.

Í síðari hlutanum tók Söngvakeppnin öll völd og við heyrðum öll lögin sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2024. Hannes Sasi Pálsson viðburðahaldari og einn af eigendum Pink Iceland kom í kaffispjall og sagði okkur af stórri Fáses gleði kvöldsins og við rifjuðum upp þátttöku hans í Söngvakeppninni fyrir 20 árum.

Frumflutt

2. mars 2024

Aðgengilegt til

2. mars 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,