Fram og til baka

sagnamaðurinn Sigtryggur Baldursson

Sigtryggur Baldursson er þekktur í íslenskum tónlistarbransa fyrir einstaka hæfileika sem sögumaður og þetta sjálfsögðu merkja í þeirri tónlist sem hann hefur sent frá sér sem Bogomil font. Hann er alltaf segja sögur. Sigtryggur kemur í fimmuna og talar um fimm bækur sem hafa haft áhrif á hann en hann er einmitt stíga inn á það svið þessi dægrin.

Í síðari hluta þáttarins hringjum við svo í Svanhildi Konráðsdóttur forstjóra Hörpu en þar iðar húsið hreinlega af lífi í aðdraganda jóla.

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

15. des. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,