Fram og til baka

Bjarndís í Fimmu

Gestur Felix í Fimmunni í Fram og til baka var Bjarndís Helga Tómasdóttir, ritstjóri Tímarits Hinsegin daga og varaformaður Samtakanna 78. Hún sagði af fimm lesbíum sem hafa haft áhrif á líf hennar. Þær eru:

Ásta Kristín Benediktsdóttir - lektor í íslensku

Helga Haraldsdóttir - yfirkokkur á Mat og drykk

Vera Illugadóttir - útvarpsmaður

Margrét Pála og Lilja Sigurðardóttir - lesbískar guðmæður

Ilaria Todde - ítölsk baráttukona

Svo hringdi hann norður í Ólafsfjörð og heyrði af skemmtilegu fótboltamóti í sápubolta

Frumflutt

22. júlí 2023

Aðgengilegt til

21. júlí 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,