Fram og til baka

Ásdís, poppstjarna í Þýskalandi

Gestur Felix í Fimmunni er Ásdís María Viðarsdóttir tónlistarmaður sem hefur slegið í gegn í Þýskalandi undanförnu með kraftmikilli popptónlist. Ásdís talar um fimm áhrifavalda í tónlistinni og þar kennir margra grasa. Svo heyrum við af framtíðinni og nýja laginu sem mun koma út í júní

Þátturinn er sendur frá Berlín

Frumflutt

27. maí 2023

Aðgengilegt til

26. maí 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,