Fram og til baka

Gulli Jóns og stóra stökkið

Það var Gunnlaugur Jónsson sem var gestur Felix í Fram og til baka. Hann talaði um fimm fjölmiðlaverkefni sem hann hefur komið í gegnum tíðina en tilefnið eru nýir þættir í seríunni Árið er sem verða á Rás 2 í tilefni af 40 ára afmæli rásarinnar. auki ætlar Gulli taka stóra stökkið og reyna sig við vinna sem fjölmiðlamaður í fullri vinnu.

Felix spilaði svo popptónlist frá Liverpool en hann er staddur þar vegna Eurovision 2023

Frumflutt

6. maí 2023

Aðgengilegt til

5. maí 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,