Fram og til baka

Kári Kristján Kristjánsson

Handboltahetjan Kári Kristján Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í Stofunni þar sem fjallað er um leiki Íslands á EM 2024. Kári Kristján var gestur Felix og fjallaði um fimm handboltaleiki sem breyttu lífi hans. Kári ólst upp í Vestmannaeyjum og varð snemma ákveðinn í verða handknattleiksmaður. Hann átti feril með ÍBV, Haukum, Val og liðum í Sviss, Þýskalandi og Danmörku. Hann lenti líka í erfiðum veikindum sem hafa haft áhrif á ferilinn.

Frumflutt

20. jan. 2024

Aðgengilegt til

19. jan. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,