Fram og til baka

Eva Marín Hlynsdóttir

Felix Bergsson heldur áfram góða gesti í fimmuna í þættinum Fram og til baka og gestur hans þennan laugardaginn var Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Hún talaði um fimm staði sem hafa haft áhrif á líf hennar og við sveifluðumst úr afskekktum dal í Skagafirði yfir til Sviss og Kína.

Svo hringdi Felix í Katrínu Halldóru Sigurðardóttur söng og leikkonu en nýja platan hennar, Ást fyrir tvo, var koma út.

Frumflutt

28. okt. 2023

Aðgengilegt til

27. okt. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,