Fram og til baka

Ebba Katrín og listsýningar sem breyttu lífinu

Leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir hefur slegið í gegn undanfarið í sjónvarpi og á sviði í Þjóðleikhúsinu, meðal annars í Orð af orði. er hún leika Hildi í nýjum sjónvarpsþáttum byggðum á bókum Satu Rämö en gaf sér tíma til koma í Fram og til baka og rabba við Felix um fimm listsýningar sem hafa haft áhrif á líf hennar. Þar kenndi margra grasa.

Í seinni hlutanum verður Söngvakeppnin 2025 til umfjöllunar

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,