Fram og til baka

Bjarni Arason ólst upp á Ísafirði

Bjarni Arason hefur verið einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar allt frá því hann sló í gegn sem látúnsbarkinn árið 1987. Í dag starfar Bjarni sem hótelstjóri auk þess syngja í veislum og jarðarförum. Hann treður svo upp með stórsveit Reykjavíkur í Hörpu um helgina. Bjarni kom í skemmtilega fimmu og spjall.

vanda voru fimmur síðasta árs rifjaðar upp og þessu sinni heyrum við brot frá Steini Jóhannssyni, Margréti Rós Harðardóttur og Dagrúnu Ósk Jónsdóttur

Frumflutt

10. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,