Stína Ágústsdóttir aka Missnastí
Hún fór menntaveginn og lærði verkfræði af því að hún hélt að allir væntu þess af henni. En hún var aldrei hamingjusöm og leið raunar það illa að hún vildi helst láta sig hverfa. Þá…

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.