Fram og til baka

Bríet Ísis Elfar og tónlist sem hafði áhrif

sumir kalla hana poppstjörnu Íslands en Bríet er með báða fætur á jörðinni og mætti til Felix í skemmtilega fimmu. Hún talaði um fimm lög sem hafa haft áhrif á líf hennar og tengdi þau við fólkið sitt, tilfinningaríka ömmu, hæfileikaríkan pabba og góðan vin í poppinu. Spjallið fór um víðan völl enda Bríet skemmtileg sögukona og sagði af uppruna sínum frá Egyptalandi og úr Sinfoníuhljómsveit Íslands.

Frumflutt

6. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,