Bjarni Arason ólst upp á Ísafirði
Bjarni Arason hefur verið einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar allt frá því hann sló í gegn sem látúnsbarkinn árið 1987. Í dag starfar Bjarni sem hótelstjóri auk þess að syngja í veislum…

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.