Fram og til baka

Klemens Hannigan og sósurnar

Klemens Hannigan varð landsfrægur á einni nóttu með hljómsveitinni Hatara sem tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir Íslands hönd en notaði tækifærið til vekja athygli á bágri stöðu palestínsku þjóðarinnar. Klemens hefur síðan haldið áfram gera tónlist og sendi nýlega frá sér plötu sem ber heitið Low Light og hefur hlotið lofsamlega dóma. Klemens kemur í fimmu og ræðir fimm sósur sem hafa markað líf hans. Það verður áhugavert. Þess geta Klemens vinnur líka sem myndlistarmaður og húsgagnasmiður. Það kemur sjálfsögðu við sögu

Í síðari hluta þáttarins mætir Parísardaman dásamlega Kristín Jónsdóttir með nýja bók í farteskinu en hún heitir Vatn á blómin og er frönsk metsölubók eftir Valerie Perrin.

Frumflutt

17. feb. 2024

Aðgengilegt til

16. feb. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,