Fram og til baka

Barátta Sonju fyrir betri heimi

Sonja Ýr Þorbergsdóttir hefur vakið athygli fyrir skörulega framgöngu sem formaður BSRB og hún var gestur Felix í fimmunni í Fram og til baka. Fimm verkföll eða vinnudeilur urðu þemað og Sonja fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli um réttindi af öllum toga og lífið og tilveruna.

Í síðari hluta þáttarins töluðu Inga Rós Vatnsdal og Karl Ágúst Ipsen um Eurovision keppnina í Liverpool sem fer fram í byrjun maí

Frumflutt

29. apríl 2023

Aðgengilegt til

28. apríl 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,