Fram og til baka

Magnús Þór og viðurnefnin

Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands er gestur Felix í Fimmunni og ætlar tala um fimm viðurnefni sem hann hefur fengið í gegnum tíðina. Magnús er líka brjálaður Liverpool aðdáandi og það mun örugglega koma við sögu

Í síðari hluta þáttarins heyrum við í ungri og efnilegri söngkonu frá Hvammstanga en hún heitir Ásdís Aþena og var senda frá sér stuttplötu þar sem meðal annars finna nýja útgáfu af Kate Bush laginu Running up that hill.

Frumflutt

21. okt. 2023

Aðgengilegt til

20. okt. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,