Fram og til baka

Einar Stefánsson og plöturnar

Einar Stefánsson hefur verið virkur á tónlistarsenunni undanfarin ár sem meðlimur í Hatara og Vök. Hann hefur búið víða um Evrópu enda fjölskyldan í utanríkisþjónustunni og hafði því frá ýmsu segja. Fimman hans eru fimm plötur sem höfðu áhrif á hann í gegnum lífið.

Svo hringdi Felix í Júlíu Margréti Einarsdóttur og heyrði af einleiknum Guð leitar Salóme

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

29. sept. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,