Fram og til baka

Ólafur Þ Harðarson

Gestur á þjóðhátíðardeginum í Fram og til baka á Rás 2 var enginn annar en Ólafur Þ Harðarson stjórnmálafræðingur. Ólafur talaði um fimm skóla sem höfðu haft djúp áhrif á líf hans en þetta voru Barnaskóli Hafnarfjarðar, Flensborgarskóli, Kennaraskólinn, Háskóli Íslands stjórnmálafræðideild og London School of Economics and Political Science. Ólafur lék líka tónlist af geisladiskum með Tom Lehrer og Spöðum.

Frumflutt

17. júní 2023

Aðgengilegt til

16. júní 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,