Fram og til baka

Rósa Guðbjartsdóttir

Gestur dagsins í fimmunni er bæjarstjórinn í jólabænum Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir. Rósa var þekkt fjölmiðlakona áður en hún steig inn á svið stjórnmálanna og það verður spennandi heyra hvaða fimmu hún hefur upp á bjóða.

Svo hringir Felix í tónlistarmanninn Einar Örn Jónsson sem gefur út tónlist undir listamannsnafninu Löður. Hann er senda frá sér nýtt jólalag. Og fyrst við erum komin í jólagírinn er líka nauðsynlegt hringja upp í Heiðmörk og heyra af jólamarkaðinum þar. Hjördís Jónsdóttir verður í símanum.

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

8. des. 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,