Fram og til baka

Eldgos, Eyþór Ingi og Eurovision

Fram og til baka 20.03.2021

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - söngvakeppnin

Fimman - Eyþór Ingi Gunnlaugsson, fimm tónlistarmenn

Jeff Buckley - mojo pin

David Bowie -Lazarus

Laddi - Austurstræti

Presley - all shook up

Jack White - Lazaretto

Karl Ágúst Ipsen og Eurovision

Fréttir af gosi

Birt

20. mars 2021

Aðgengilegt til

20. mars 2022
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.