12 ára strákur ráðinn skólastjóri og þriðji þýðandi Hobbitans
Tolkien aðdáendur hafa eflaust fengið af því fréttir að í jólabókaflóðinu í ár er ný þýðing á Hobbitanum. Það sætir tíðindum af nokkrum ástæðum. Íslenskar þýðingar á bókum Tolkiens…

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.