Nýja Ísland í nýjum bókum
Á nokkuð löngu tímabili fyrir 100 til 150 árum fóru þúsundir Íslendinga vestur um haf til Ameríku í leit að betra lífi. Sögur af þessu fólki hafa ratað í bókmenntir og það er öruggt…
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.