Bara bækur

Dewey-flokkunarkerfið og Gegnumtrekkur

Vorið segist vera komið og páskabókasprænan er hafin eins og einn viðmælenda minna komst orði. Einar Lövdahl var gefa út sína fyrstu skáldsögu, Gegnumtrekk, vori. Samanborið við jólabókaflóðið sem telur tugi bóka er páskabókasprænan ögn viðráðanlegri. Við ætlum ræða við hann um ýmislegt, unga fólkið, angist, hversdagsleikann og leitina beinu brautinni. Einar hellir upp á könnuna fyrir okkur í lok þáttar.

Aprílgabbið kemur við sögu í þættinum, það kemur aftan sumum sem trúa og hlaupa apríl. Eitt mest áberandi aprílgabb sem ég í ár kom frá bókasafni Kópavogs sem plataði eflaust marga bæði upp úr sokkum og skóm þegar tilkynnt var safnið hefði ákveðið afnema hið rótgróna Dewey-flokkunarkerfi og innleiða í staðinn litakerfi. Sagt var rannsóknir sýndu fólk myndi eftir lit bókakápu betur en nokkru öðru og því væru bláar bækur komnar saman í hillu, rauðar í aðra, gular í enn aðra og svo framvegis. væri hafin öld í flokkun bókasafnsbóka. En hvað er þetta Dewey-kerfi? Við leitum svara á Landsbókasafninu og ræðum við Kristínu Lilju Thorlacius Björnsdóttur, gæðastjóra Gegnis.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,