Þegar við hættum að skilja heiminn, Berlínarbjarmar og Kul
Í sinni fyrstu skáldsögu, Kul, fjallar Sunna Dís Másdóttir um Unu sem er á barmi kulnunar. Una er send vestur á firði í svartasta skammdeginu í nýstofnað meðferðarúrræði sem nefnist…
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.