• 00:06:11Jasmina Vajzovic - að vera innflytjandi á Íslandi
  • 00:35:41Veðurspjallið - kuldi, rakastig og daggarmark

Mannlegi þátturinn

Jasmina Vajzovic reynsluheimur innflytjanda og daggarmark í veðurspjallinu

Jasmina Vajzovic stjórnmálafræðingur kom í þáttinn í dag en hún hefur áralanga reynslu af því vinna í málefnum innflytjenda, hælisleitenda og flóttafólks auk þess vera sjálf innflytjandi, en fjölskylda hennar þurfti flýja heimkynni sín í Bosníu undan stríðsátökum á tíunda áratugnum. Hún hefur verið dugleg tjá sig og svara umræðu um innflytjendur sem hefur farið vaxandi hér á landi og reyndar víðar. Hún hefur innsýn og reynslu sem fáir hafa í þessum málaflokki. Hún hefur til dæmis bent á frjálslega oft farið með tölur og tölfræði og hugtök í þessari umræðu sem hún útskýrði í þættinum í dag.

Einar Sveinbjörnsson kom svo í veðurspjallið í dag. Hann tala fyrst lítillega um veður nýliðins árs. Hitametið margumtalaða og sveiflunan milli ára frá 2024 til 2025. Svo er það veturinn í Evrópu og gömlu mýtuna um þegar það er kalt á Íslandi er milt í Evrópu og öfugt. Á það ekki við nú? Svo lokum talaði Einar um rakann í loftinu og þurrt inniloftið. Skilgreiningar eins og rakastig og daggarmark lofts.

Tónlist í þættinum:

Byrjaðu í dag elska / Geirfuglarnir (Rokkmúsirnar)

Hver stund með þér / Kvartett Einars Scheving og Ragnheiður Gröndal (Einar Valur Scheving)

Unforgettable / The Ink Spots (Irving Gordon)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

6. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,