Krakkakastið

Á ferð og flugi um Danmörku

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Fríða María bjó sjálf í Damörku og þekkir því vel til þar - hún á alls kyns uppáhalds lög og fróðleiksmola fyrir okkur um land og þjóð.

Gestur þáttarins er Kristín Lilja en hún bjó líka í Danmörku og saman spjalla þær Fríða um hitt og þetta, skemmtilega danska siði, sjónvarpsþætti og auðvitað tungumálið!

Viðmælandi: Kristín Lilja Geirsdóttir.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Birt

19. okt. 2021

Aðgengilegt til

20. okt. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.