Krakkakastið

Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands

Þegar Fríða byrjaði með Krakkakastið síðasta haust var allra fyrsti viðmælandi hennar Guðni Th. forseti Íslands. er komið síðasta þætti vetrarins og því er við hæfi enda á toppnum með viðtali við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Hvað vildi hún verða þegar hún var stór? Gerði hún einhver prakkarastrik sem barn? Hver ætti leika hana ef það yrði gerð bíómynd um hana?

Viðmælandi: Vigdís Finnbogadóttir

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

25. maí 2021

Aðgengilegt til

25. maí 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.