Krakkakastið

Rán Flygenring

Í dag spjallar Fríða við konu sem hefur myndskreytt flestar af hennar uppáhalds bókum, svo gerði hún líka bókina um Vigdísi, fyrsta kvenforsetann. Þetta er engin önnur en Rán Flygenring og fara þær Fríða um víðan völl í spjalli sínu í Krakkakastinu. Þær ræða meðal annars íslenska hestinn, teikningar og myndlist, Vigdísi Finnbogadóttur og góð ráð fyrir krakka sem vilja verða teiknarar.

Viðmælandi: Rán Flygenring

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

15. sept. 2020

Aðgengilegt til

6. júlí 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.